Við sendum vinaklúbbnum tölvupósta þegar við bjóðum upp á afslætti og þegar við höfum frá spennandi hlutum að segja.
Í tilefni af árshátíð Lögréttu bjóðum við 20% afslátt af völdum vörum, og gildir tilboðið til miðnættis, laugardaginn 2. nóvember.
Til að virkja afsláttinn þarf að slá inn kóðann LOGRETTA þegar gengið er frá kaupum.