Blóma armband - Georg Jensen
20001114ML
Armbandið er úr skartgripalínu Daisy frá Georg Jensen, hannað af Stine Goya. Blómin hafa verið einkennandi fyrir Georg Jensen frá 1940 en fatahönnuðurinn Stine Goya endurhannaði skartgripalínu í fersku og litríku útliti sem príðir nú einnig Daisy skartgripalínuna.
Armbandið er úr rhodiumhúðuðu silfri með handmálaðri emileringu. Það er 11 mm á breidd og er í tveimur lengdum, SM sem er 16 cm og ML sem er 18 cm.
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur?
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Ef pöntuð er áletrun á hlut lengist afgreiðslufresturinn um fimm virka daga. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.