Gullhálsmen með Íslenskum steini
JP-646-G-KA
Hálsmenið er handsmíðað úr 14 karta gulli með íslenskum kalsidon steini.
Ath. varðandi íslenska kalsidon steininn: hver steinn er einstakur og lítur því ekki nákvæmlega eins út og á myndinni. Ástæðan er sú að steinninn er mótaður af náttúrunni. Það eru litbrigði þannig að hvíti liturinn getur verið mis hvítur eða gegnsær, þessi litbrigði geta komið fram í einum og sama steininum.
Hönnuðir og smiðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur?
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Ef pöntuð er áletrun á hlut lengist afgreiðslufresturinn um fimm virka daga. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.