Náttborðsklukka - Rauð
Lexon-Travel-Red
Náttborðsklukka sem fékk RED Dot hönnunarverðlaunin. Einföld í notkun og kemur í nokkrum litum. ON snýr upp til að setja vekjarann á og OFF snýr upp til að slökkva á vekjaranum. Til þess að "snooza" eða fá ljós á skjáinn ýtir maður létt ofaná klukkuna.
Klukkan er einstaklega nett og hentar því á lítið náttborð og er auðvelt að koma fyrir í ferðatöskunni.
Klukkunni fylgir x2 AAA batterý
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur?
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Ef pöntuð er áletrun á hlut lengist afgreiðslufresturinn um fimm virka daga. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.