Óskalistinn þinn

Hvernig virkar óskalistinn?

Til að setja vöru á óskalistann þarftu að smella á hjartatákn sem fylgir viðkomandi vöru. Þú finnur hjartatáknið við hverja vöru á yfirlitssíðum, og ef smellt er á vöru getur þú smellt á takkann "setja á óskalista" sem er staðsettur undir "setja í körfu".

Til að opna óskalistann smellir þú á hjartatákn sem er staðsett efst til hægri á síðunni, við hliðina á körfunni. 

Óskalistann getur þú notað til að "geyma" vörur sem þér líst vel á, með það í huga að vera enn sneggri að finna þær við annað tækifæri. Einnig er hægt að senda óskalistann á t.d. maka, fjölskyldumeðlimi, eða bara hvern þann sem er í leit að gjöf handa þér. 

Það er hægt að nota óskalistann án þess að stofna notendaaðgang, en við mælum með að stofnaður sé notandaaðgangur á síðunni. Þá getur þú vistað listann, en án aðgangs tæmist listinn t.d. þegar vafrakökur (e. cookies) eru hreinsaðar. 

Smelltu hér til að stofna notendaaðgang