Pöntunarfrestur og afgreiðslutímar um jólin 2024

Við hvetjum viðskiptavini til að ganga frá jólapöntunum sem allra fyrst svo pöntun nái örugglega á áfangastað í fyrir jól.

Flutningsaðili okkar er Eimskip, og eftir að við höfum sent staðfestingartölvupóstinn “pöntunin þín er kár” sér Eimskip um miðlun allra upplýsinga sem tengjast stöðu sendingar með því að senda sms.

Pöntunarfrestur: 

  • Sendingar út fyrir höfuðborgarsvæðið og vörur með áletrun
    18. desember fyrir kl. 22:00
    (Borgarfjörður - 16. desember fyrir kl. 22:00)

  • Sendingar innan höfuðborgarsvæðis
    19. desember fyrir kl. 22:00
  • Pantanir sem verða sóttar í verslun
    23. desember fyrir kl. 22:00

 

Afgreiðslutímar:

Dags.

Kringlan

Smáralind

Grandi
(lokað um helgar)

15. des

16. des - 23. des

Aðfangadagur

Jóladagur

Annar í jólum

27. des

28. des

29. des

30. des

Gamlársdagur

Nýársdagur

2. jan

3. jan

12-17

10-22

10-13

Lokað

Lokað

10-18:30

10-18:30

10-18:30

10-18:30

10-13

Lokað

10-18:30

10-18:30

12-17

11-22

10-13

Lokað

Lokað

11-19

11-18

12-17

11-19

10-13

Lokað

11-19

11-19

Lokað

11-15*

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

11-15

 * Verslun á Granda er lokuð um helgar