Stafahálsmen - 15 mm
SP-19-G-L
Stafa hálsmen úr gylltu stáli. Platan er 15 mm í þvermál.
Hægt er að sérpanta stafasamsetningu eða íslenska stafi, til dæmis ef nafnið er Þórkatla Ýr þá er hægt að panta ÞÝ á plötuna. Þá velur þú "stafasamsetning" sem er neðst í val-listanum "veldu staf".
Athugaðu að það getur tekið allt að viku að afgreiða sérpantaðar stafasamsetningar og íslenska stafi.
Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur?
Netpantanir eru að jafnaði afgreiddar næsta virka dag frá kaupum. Ef pöntuð er áletrun á hlut lengist afgreiðslufresturinn um fimm virka daga. Þú færð tölvupóst frá okkur um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í verslunum okkar eða þegar við komum henni í hendur flutningsaðila sem sér um að koma pöntuninni á áfangastað.